Frí póstsending fyrir alla út október í ljósi aðstæðna
Seed Hilla
Seed Hilla
Seed Hilla
Seed Hilla

Seed Hilla

1.900 kr

Seed serían frá Good Thing dregur nafn sitt af því hvernig hlutir hennar eru veggfestir - einföld skífa á baki þeirra gerir uppsetninguna leik einn! Seed hillan er ódýr og aðlaðandi lausn til að geyma lyklana, smámyntina og símann eða til að raða í fallegum smámunum. Þessar litríku og fallegar hillur koma einnig vel út í barnaherberginu!

Stærð: L 21 x D 9 x H 9 cm
Efni: ABS plast