Frí póstsending fyrir alla út október í ljósi aðstæðna
Crassula Muscosa L. / Keðjuplanta
Crassula Muscosa L. / Keðjuplanta
Crassula Muscosa L. / Keðjuplanta

Crassula Muscosa L. / Keðjuplanta

3.950 kr

Crassula muscosa eða Keðjuplanta er tegund af þykkblöðungi sem teygjir anga sína í átt að sólinni. 

Plantan vill mikið beint sólarljós eða örlítið skuggsælan stað í suðurglugga. Best er að leyfa plöntunni að þorna vel á milli vökvana og leggja hana í skál með vatni eða botnfylla vaskinn til að gefa henni að drekka.

Stærð potts: 11 cm í þvermál

Hæð plöntu frá gólfi: 25-27 cm

ATH. Aðeins er hægt að sækja plöntur í Sambúðina, Síðumúla 11 eða fá þær heimsendar á Höfuðborgarsvæðinu - Munið fría heimsendingu ef verslað er yfir 8.000kr.