Pivot Kertaarmur
29.950 kr
Pivot kertaarmurinn er einstakur veggfestur kertastjaki og er armurinn togaður út við notkun. Hægt er að fjarlægja kertagreipina til þess að skipta um kerti og auðvelda þrif.
Steinninn í stjakann er vatnsskorinn í New Jersey fylki, en stálarmurinn er framleiddur í Brooklyn.
ATH - eintakið er með brass armi og svörtum granít stjaka.
Stærð: B 6.5 x D 37.5 x H 8.5 cm
Efni: Gegnheillt svart granít og brass