Frí póstsending á pöntunum yfir 10.000 kr.
Blúndu veifa - Fold Lace Garland

Blúndu veifa - Fold Lace Garland

2.250 kr

Fair-trade blúndu veifa úr "lokta pappír", sem er handgerður í Nepal. Fallegt pappírsskraut með ískornu mynstri. Má hengja bæði lóðrétt og lárétt. 

Tilvalið skraut fyrir veisluna.

Efni: Handgerður Lokta pappír, bómull

Lengd: 135 cm

//

Fold Lace garland is a beautiful pleated garland with a cut lace pattern that can be hung both vertically and horizontally.

The handmade paper used is made from the bark of a shrub, locally known as "Lokta". 

HANDMADE & FAIR TRADE

Length: 135 cm

Material: Cotton and paper