Flúrógrafía Silkiklútur
7.900 kr
Einstakar og vandaðar silkislæður frá Morra eftir hönnuðinn Signýju Þórhallsdóttur.
Flúrógrafíu silkiklúturinn er tvöfaldur klútur sem passar vel utan um hálsinn, í hárið eða utan um handfang á tösku. Handteiknað munstrið er unnið út frá gömlum útsaumsmunstrum.
Slæðan kemur í fallegri gjafaöskju
Stærð: 100 x 14.5 cm
Efni: Light crepe de chine, 100% silki með AA gæðastuðul, framleitt í Bretlandi, saumað á Íslandi.