Velkomin í Nýja verslun okkar, Síðumúla 11!
Iris Eyrnalokkar / Iris Earrings

Iris Eyrnalokkar / Iris Earrings

3.950 kr

Iris eyrnalokkarnir eru úr nýjustu línu AWP, formið minnir á tölustafinn átta og hefur örlítið hamraða áferð. Virkilega glæsilegir og klassískir lokkar sem passa við allt!

Iris eyrnalokkarnir eru nikkelfríir og úr sterling silfri eða húðaðir 18k gulli.

Stærð eyrnalokka: H3cm, B2cm

Efni: 18k gullhúðað stál eða sterling silfur, blý og nikkelfrítt.

///

Introducing Gold Iris Earring, the latest arrival to our design-led jewellery collection. Featuring a slight hammered effect, these earrings are designed with an interlocked figure of eight like shape. Finished with a 18k gold plated and a polished finish.

Charm size: 3cm

Nickel free studs.