Frí póstsending fyrir alla út október í ljósi aðstæðna
Opuntia Microdasys / Kanínueyru Kaktus
Opuntia Microdasys / Kanínueyru Kaktus
Opuntia Microdasys / Kanínueyru Kaktus

Opuntia Microdasys / Kanínueyru Kaktus

3.950 kr

Opuntia Microdasys eða Kanínueyru Kaktus kemur upprunalega frá eyðimörkum Mexíkó. Þessi skemmtilegi kaktus vex í egglaga formum og hefur sérstakar og fallegar gular doppur.

Kaktusinn vill mikið beint sólarljós og nýtur sín vel í suðurglugga. Við mælum með sérstakri kaktusmold þegar plöntunni er umpottað, en í réttum jarðvegi nýtur hún sín best. Þegar kaktusnum er umpottað er gott að halda moldinni aðeins rakri næstu mánuði meðan hann rótar sig í nýjum jarðvegi, en svo má vökva hann stöku sinnum.

Stærð potts: 11 cm í þvermál

Hæð plöntu frá gólfi: 25-27 cm

ATH. Aðeins er hægt að sækja plöntur í Sambúðina, Síðumúla 11 eða fá þær heimsendar á Höfuðborgarsvæðinu - Munið fría heimsendingu ef verslað er yfir 8.000kr.