Kertastjakarnir henta bæði fyrir löng kerti og sprittkerti, það fer bara eftir því hvernig þeim er snúið! Stjakarnir eru staflanlegir og er þannig hægt að ná þeim í aukna hæð, fallegir einir sér eða nokkrir saman.
Kertastjakarnir eru unnir úr gegnheilu látúni og er seldir sem par - 2 stk saman
Stærð: B 7.5 x D 7.5 x H 5 cm
Efni: Látún (Brass)