Frí póstsending þegar verslað er fyrir 10.000 kr.
Thelma silkislæða
Thelma silkislæða

Thelma silkislæða

11.550 kr

Einstakar og vandaðar silkislæður frá Morra eftir hönnuðinn Signýju Þórhallsdóttur.

Thelmu slæðan er ferköntuð, klassísk silkislæða í fölbleikum lit. Handteiknað munstrið er unnið út frá gömlum útsaumsmunstrum.

Slæðan kemur í fallegri gjafaöskju

Stærð: 60 x 60 cm
Efni: Light crepe de chine, 100% silki með AA gæðastuðul, framleitt í Bretlandi.