Valrós silkislæða
18.550 kr
Einstakar og vandaðar silkislæður frá Morra eftir hönnuðinn Signýju Þórhallsdóttur.
Valrósar silkislæðan er stór slæða með svörtum grunnlit og litríku munstri. Passar vel utan yfir axlir eða vafin kringum hálsinn. Handteiknað prentið er unnið út frá gömlum, íslenskum útsaumsmunstrum.
Slæðan kemur í fallegri gjafaöskju
Stærð: 70 x 180 cm
Efni: Light crepe de chine, 100% silki með AA gæðastuðul, framleitt í Bretlandi.