Wool Fino Scarf
18.950 kr
Einstaklega fíngerð og hlý, prentuð ullarslæða með kögri frá Morra eftir hönnuðinn Signýju Þórhallsdóttur. Wool Fino Scarf hentar vel utan-og innandyra. Mynstrið byggir á blekteikningum af íslenskum plöntum sem unnar voru í vinnustofudvöl hönnuðarins á Hönnunarsafni Íslands.
Slæðan kemur í fallegri gjafaöskju.
Stærð: 140 x 100 cm
Efni: 100% Wool Fino
Prentað í Bretlandi