Við höfum skipt um greiðsluhirði og bjóðum nú upp á greiðslur í gegnum Teya eða Netgíró 🍉
Ljónslappi silkislæða
Ljónslappi silkislæða
Ljónslappi silkislæða

Ljónslappi silkislæða

14.950 kr

Einstakar og vandaðar silkislæður frá Morra eftir hönnuðinn Signýju Þórhallsdóttur. Blómasveigur í dökkbláum og rauðum tónum einkennir slæðuna, sem hentar vel sem hálsklútur eða sem aukahlutur á tösku eða í hár. 

Slæðan kemur í fallegri gjafaöskju

Stærð: 60 x 60 cm
Efni: Light crepe de chine, 100% silki með AA gæðastuðul, prentað í Bretlandi.