Við höfum skipt um greiðsluhirði og bjóðum nú upp á greiðslur í gegnum Teya eða Netgíró 🍉

Um okkur

Verslunin LAUUF flytur inn og selur sérvaldar gæðavörur víðs vegar að úr heiminum. Markmið okkar er að auka flóru umhverfisvænna innanstokksmuna í boði á Íslandi. Vörurnar okkar koma frá sjálfstæðum hönnuðum og smærri framleiðendum sem hafa sjálfbærni og gæði að leiðarljósi.

Við lánum vörur í myndatökur og props í þætti í og kvikmyndir - Endilega sendið okkur línu!

Ef einhverjar spurningar vakna, vinsamlegast hafið samband í síma 697-6490 eða á lauuf@lauuf.com