'Bentu' þýðir 'næstum fullt' á Tumbuka, tungumáli norður-Malawi. Hringirnir eru búnir úr með því að bræða messing afklippur í kúlur, sem eru svo lóðaðar við hringina og í kjölfarið húðað þykku lagi að 14K gulli. Hringirnir koma í tveim stærðum, litlir (2cm í þvermál) eða stórir (3cm í þvermál). Bentu hringirnir eru tímalausir eyrnalokkar
Skartgripirnir frá fjölskyldufyrirtækinu YEWO eru handgerðir úr staðbundnu hráefni í Malawi í suðaustur Afríku. Samfélagsleg ábyrgð er eigendunum ofarlega í huga og halda þau fjölda fólks í stöðugri vinnu á góðum launum, ásamt því að veita starfsmönnum sínum læknisþjónustu, borgað frí og tvær máltíðir á dag.
- Messing húðað með endurunnu gulli
- Sterling silfur pinnar
- Ofnæmisprófað
- Hannað úr samfélagslega ábyrgum efnum og endurunnum málmum
- Eyrnalokkarnir koma í handsaumuðum hörpoka
//
Each unique piece is made by hand in our solar-powered workshop in Malawi. No two pieces are identical— slight variations should be embraced.
- Recycled Gold-Plated Brass
- Sterling Silver Posts
- Hypoallergenic
- Crafted Using Responsibly Sourced & Recycled Metals
- Every YEWO order comes in a hand sewn linen bag

Creates A Living Wage in Malawi

Plants One Tree

Made in a Solar-Powered Workshop