'Luwa' þýðir 'blóm' á Tumbuka, tungumáli norður Malawi. Hálsmenið er fínlegt og látlaust og hentar bæði til hversdagsnota og við fínni tilefni. 41cm gullkeðjan er mjög fíngerð og möguleiki er að lenga hana upp í 46cm. Menið er úr messing, sem er húðað þykku lagi af endurunnu gulli,
Skartgripirnir frá fjölskyldufyrirtækinu YEWO eru handgerðir úr staðbundnu hráefni í Malawi í suðaustur Afríku. Samfélagsleg ábyrgð er eigendunum ofarlega í huga og halda þau fjölda fólks í stöðugri vinnu á góðum launum, ásamt því að veita starfsmönnum sínum læknisþjónustu, borgað frí og tvær máltíðir á dag.
- Messing húðað með endurunnu gulli
- Ofnæmisprófað og nikkelfrítt
- 41cm löng keðja, sem má lengja um 5cm, gull festingar
- Hannað úr samfélagslega ábyrgum efnum og endurunnum málmum
- Hálsmenið kemur í handsaumuðum hörpoka
//
The ‘Luwa’ Necklace (meaning ‘Flower’ in Tumbuka) adds a minimal flower cluster design touch to complement any outfit. The dainty 16" gold-fill chain includes a 2" extender to ensure the perfect fit, while the sleek and minimal design is great for layering with other pieces, or wearing as a standalone piece. A truly eye-catching staple to brighten your everyday.
Each unique piece is made by hand in our solar-powered workshop in Malawi. No two pieces are identical— slight variations should be embraced.
- Recycled Gold-Plated Brass Pendant
- 41cm Gold-Fill Chain, 5cm Extender, Gold Fill Clasp & Findings
- Hypoallergenic
- Crafted Using Responsibly Sourced & Recycled Metals
- All Yewo jewelry comes in a hand-sewn linen bag
Creates A Living Wage in Malawi
Plants One Tree
Made in a Solar-Powered Workshop