Við bjóðum upp á fría sendingu þegar verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira!
Suzia eyrnalokkar / endurunnið gull og messing
Suzia eyrnalokkar / endurunnið gull og messing
Suzia eyrnalokkar / endurunnið gull og messing
Suzia eyrnalokkar / endurunnið gull og messing

Suzia eyrnalokkar / endurunnið gull og messing

9.950 kr

'Suzia' þýðir 'vandamál' á Tumbuka, tungumáli norður-Malawi. Eyrnalokkarnir eru mínimalískir og einstakir á sama tíma, þeir skarta þrem handskornum skífum sem ýta undir lífræna hringformið. 

Lokkarnir eru handgerðir úr staðbundnu hráefni í Malawi í suðaustur Afríku. Samfélagsleg ábyrgð er eigendunum ofarlega í huga og halda þau fjölda fólks í stöðugri vinnu á góðum launum, ásamt því að veita starfsmönnum sínum læknisþjónustu, borgað frí og tvær máltíðir á dag.

Messing húðað með endurunnu gulli, sterling silfur pinnar

- Sterling silfur pinnar

- Ofnæmisprófað

- Hannað úr samfélagslega ábyrgum efnum og endurunnum málmum

- Eyrnalokkarnir koma í handsaumuðum hörpoka

//

The ‘Suzya' Earrings (meaning ‘Problem in Tumbuka) feature a minimal, yet striking design with three individual hand-cut discs that form together to create a contemporary hoop. Crafted from brass and sterling silver posts coated in a luxuriously thick layer of recycled gold, the Suzya Earrings remind us that we can overcome any challenge that comes our way.

Each unique piece is made by hand in our solar-powered workshop in Malawi. No two pieces are identical— slight variations should be embraced.

- Recycled Gold-Plated Brass

- Sterling Silver Posts

- Hypoallergenic

- Crafted Using Responsibly Sourced & Recycled Metals

- Every YEWO order comes in a hand sewn linen bag

Creates A Living Wage in Malawi

Plants One Tree

Made in a Solar-Powered Workshop