Seed Snagar / 3 í setti
1.260 kr
2.100 kr
Seed serían frá Good Thing dregur nafn sitt af því hvernig hlutir hennar eru veggfestir - einföld skífa á baki þeirra gerir uppsetninguna leik einn! Seed snagarnir eru ódýr og aðlaðandi lausn til að hengja upp úlpur, handklæði eða annan fatnað.
ATH - 3 snagar saman í setti, skrúfur og veggtappar fylgja með!
Stærð: L 9 x B 5.5 x D 4.5 cm
Efni: ABS plast