Frí sending ef verslað er fyrir meira en 10.000kr
Sina eyrnalokkar / Sina earrings
Sina eyrnalokkar / Sina earrings
Sina eyrnalokkar / Sina earrings
Sina eyrnalokkar / Sina earrings
Sina eyrnalokkar / Sina earrings

Sina eyrnalokkar / Sina earrings

8.650 kr

'Sina' þýðir 'að klípa' á Tumbuka, tungumáli norður-Malawi.

Skartgripirnir frá fjölskyldufyrirtækinu YEWO eru handgerðir úr staðbundnu hráefni í Malawi í suðaustur Afríku. Samfélagsleg ábyrgð er eigendunum ofarlega í huga og halda þau fjölda fólks í stöðugri vinnu á góðum launum, ásamt því að veita starfsmönnum sínum læknisþjónustu, borgað frí og tvær máltíðir á dag.

Efni: Endurunnið messing og sterling silfur pinnar.

Eyrnalokkarnir koma í handsaumuðum hörpoka með fægipúða. 

//

'Sina' means 'to pinch' in Tumbuka, the language of Northern Malawi.

Hand forged from recycled brass, the wide Sina hoops have an organic feel with a textured finish. Posts made from sterling silver. No two pieces are identical— slight variations should be embraced.

Materials: Recycled brass, sterling silver posts

Every YEWO order comes with a jewelry care card in a hand sewn linen bag.